Fíkjufylling

Uppskrift

Hráefni

  • 10 þurrkaðar fíkjur, skornar í litla bita
  • 1 dl pekanhnetur, gróft saxaðar
  • 1 chili-aldin, fræhreinsað og smátt saxað
  • 2 msk. sérrí (má sleppa)
  • 1/3 skorpulaust brauð, skorið í litla bita
  • 2 egg
  • 2 msk. ferskt kóríander, smátt saxað

Aðferð

1. Setjið allt í skál og blandið vel saman.