Eplafylling með trönuberjum

Uppskrift

Hráefni

 • 2 bollar þurrkuð epli, skorin í bita
 • 1 bolli þurrkuð trönuber
 • 1 bolli fennika, smátt skorin
 • 1/2 bolli laukur, smátt saxaður
 • 1/2 bolli smjör, bráðið
 • 6 brauðsneiðar, skorpulausar og skornar í teninga
 • 1 bolli pistasíuhnetur, saxaðar
 • 1 bolli hvítvín
 • 2 egg
 • 1/2 – 1 tsk múskat
 • salt og nýmalaður pipar

Aðferð

1. Öllu blandað saman.