{"id":26,"count":5,"description":"H\u00e6gt er a\u00f0 hafa \u00e1hrif \u00e1 brag\u00f0, safa, meyrni og \u00fatlit kalk\u00fansins me\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 l\u00e1ta hann liggja \u00ed kryddlegi fyrir steikingu. Margs konar krydd m\u00e1 nota \u00ed kryddl\u00f6ginn til a\u00f0 gera brag\u00f0i\u00f0 anna\u00f0 hvort s\u00e6tt e\u00f0a sterkt, jafnvel framandi. Hva\u00f0a kryddl\u00f6g sem \u00fe\u00fa velur \u00fe\u00e1 getur \u00fe\u00fa veri\u00f0 viss um a\u00f0 \u00fatkoman ver\u00f0ur \u00f3m\u00f3tst\u00e6\u00f0ilega g\u00f3\u00f0.","link":"https:\/\/kalkunn.is\/uppskriftir-flokkar\/kryddlegir\/","name":"Kryddlegir","slug":"kryddlegir","taxonomy":"uppskriftir-flokkar","parent":0,"meta":[],"yoast_head":"\n