{"id":531,"date":"2023-12-05T23:20:22","date_gmt":"2023-12-05T23:20:22","guid":{"rendered":"https:\/\/kalkunn.is\/?post_type=matreidsla&p=531"},"modified":"2023-12-19T11:02:14","modified_gmt":"2023-12-19T11:02:14","slug":"ad-elda-kalkun-med-fyllingu","status":"publish","type":"matreidsla","link":"https:\/\/kalkunn.is\/matreidsla\/ad-elda-kalkun-med-fyllingu\/","title":{"rendered":"A\u00f0 elda kalk\u00fan me\u00f0 fyllingu"},"content":{"rendered":"\n
\u00deegar kalk\u00fann er steiktur er gott a\u00f0 byrja \u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 sn\u00faa upp \u00e1 v\u00e6ngina \u00feannig a\u00f0 \u00feeir v\u00edsi fram, \u00fev\u00ed \u00fe\u00e1 ver\u00f0ur fuglinn st\u00f6\u00f0ugri. Oft eru leggirnir bundnir saman fyrir steikingu, svo \u00feeir standi ekki \u00fat \u00ed lofti\u00f0 \u00feegar kalk\u00fanninn er borinn fram. Bringan \u00e1 fuglinum skal sn\u00faa upp \u00feegar hann er steiktur.
L\u00edkt og me\u00f0 anna\u00f0 kj\u00f6t er steikingart\u00edmi kalk\u00fans oft mi\u00f0a\u00f0ur vi\u00f0 \u00e1kve\u00f0inn m\u00edn\u00fatufj\u00f6lda \u00e1 hvert kg og er mi\u00f0a\u00f0 vi\u00f0 40-45 m\u00edn. \u00e1 hvert kg vi\u00f0 150\u00b0C fyrir me\u00f0alst\u00f3ran fylltan kalk\u00fan. \u00c1 \u00feessu eru \u00fe\u00f3 nokkrar undantekningar:<\/p>\n\n\n\n
Erfitt er \u00fe\u00f3 a\u00f0 r\u00e1\u00f0leggja steikingart\u00edma \u00fear sem reynslan hefur s\u00fdnt a\u00f0 mikill munur er \u00e1 ofnum og oft munar tugum gr\u00e1\u00f0a \u00e1 s\u00f6mu tegundum ofna. Taka skal mi\u00f0 af \u00fev\u00ed \u00feegar fuglinn er steiktur og varast a\u00f0 steikja hann of lengi. Best er a\u00f0 elda kalk\u00faninn \u00ed loku\u00f0um ofnpotti e\u00f0a \u00e1 grind \u00ed ofnsk\u00faffu og brei\u00f0a \u00fe\u00e1 yfir hann \u00e1lpapp\u00edr.
ATH. Vi\u00f0 m\u00e6lum eindregi\u00f0 me\u00f0 notkun kj\u00f6thitam\u00e6lis \u00feegar kalk\u00fann er steiktur. G\u00f3\u00f0 regla er a\u00f0 stinga m\u00e6linum \u00ed bringuna og ef v\u00f6kvinn sem rennur \u00far er gl\u00e6r er fuglinn tilb\u00fainn. G\u00e6ta skal \u00feess a\u00f0 m\u00e6lirinn snerti ekki bein. Kalk\u00fanninn er tilb\u00fainn \u00feegar kj\u00f6thitastig n\u00e6r 71\u00b0C. Ef \u00feurfa \u00feykir er teki\u00f0 ofan af fuglinum og hann br\u00fana\u00f0ur vi\u00f0 200-250\u00b0C \u00feegar 15-20 m\u00edn. eru eftir af \u00e1\u00e6tlu\u00f0um steikingart\u00edma. Sumir telja r\u00e9ttara a\u00f0 br\u00fana fuglinn \u00e1\u00f0ur en hann er steiktur til a\u00f0 loka honum og halda v\u00f6kvanum \u00ed kj\u00f6tinu.
Nau\u00f0synlegt er a\u00f0 ausa yfir fuglinn nokkrum sinnum \u00feegar l\u00ed\u00f0a fer \u00e1 steikingart\u00edmann. Ef fuglinn er fullsteiktur fyrir \u00e1\u00e6tla\u00f0an t\u00edma skal taka hann \u00far ofninum og vefja stykki utan um steikar\u00edl\u00e1ti\u00f0 en ekki geyma fuglinn inni \u00ed ofninum.<\/p>\n","protected":false},"featured_media":1087,"parent":0,"menu_order":0,"template":"","class_list":["post-531","matreidsla","type-matreidsla","status-publish","has-post-thumbnail","hentry"],"yoast_head":"\n