Kalkúnninn

Uppskrift

Hráefni

1 heill kalkúnn, 5-6 kg
salt og nýmalaður pipar
1 msk. rósmarínnálar, steyttar
2 hvítlauksgeirar, pressaðir

Aðferð

1. Takið pokann með innmatnum úr fuglinum og þerrið hann að innan og utan.
2. Kryddið með salti, pipar, rósmarín og hvítlauk að innan og utan.