Kalkúnn á brauðsnittu

Uppskrift

Fyrir 6–8

Hráefni

  • 2 snittubrauð, sneidd
  • Ofnsteikt kalkúnabringa (tengill á uppskrift hér að neðan)
  • Kartöflusalat (tengill á uppskrift hér að neðan)

Tengdar uppskriftir

Ofnsteikt kalkúnabringa
Kartöflusalat

Aðferð

1. Skerið kalkúnabringu í þunnar sneiðar og setjið sneið ofan á snittu.
2. Setjið kartöflusalat ofan á og skreytið með kerfli eða steinselju.