X Loka Glugga

Frétt

Nýr vefur Reykjabúsins hefur verið opnaður. Þar er að finna fjölda girnilegra kalkúnauppskrifta og eldunarleiðbeininga, auk allra helstu upplýsinga um starfsemi Reykjabúsins. Vefurinn er hannaður af PORTI hönnun, vefforritun annaðist Proton og Brúarsmiðjan sá um vefritstjórn.