Fréttir

29. Október 2015

Nýr vefur í loftið

Nýr vefur Reykjabúsins hefur verið opnaður. Þar er að finna fjölda girnilegra kalkúnauppskrifta og eldunarleiðbeininga, auk allra helstu upplýsinga um starfsemi Reykjabúsins.

28. Október 2015

Við seljum Stóru alifuglabókina

Stóra alifuglabókin eftir Úlfar Finnbjörnsson með glæsilegum ljósmyndum eftir Karl Petersson er til sölu í heimaverslun Reykjabúsins.